Innlent

Virðir ekki trúnað

Menntaskólinn á Ísafirði.  Hópur kennara skoraði á menntamálaráðherra að bregðast við stjórnunarvanda.
Menntaskólinn á Ísafirði. Hópur kennara skoraði á menntamálaráðherra að bregðast við stjórnunarvanda.

Ólína Þorvarðardóttir, skólameistari Menntaskólans á Ísafirði, hefur fengið frá menntamálaráðuneytinu undirskriftalista með nöfnum 22 starfsmanna skólans sem fylgdi áskorun þeirra til ráðherrans um að bregðast við stjórnunarvanda skólans.

Í niðurlagi áskorunarinnar er ráðherra beðinn um að gæta trúnaðar við undirritaða. Frá þessu var greint á fréttavef Bæjarins bestu í gær. Í framhaldi af þessari áskorun skipaði menntamálaráðherra nefnd sem nú gerir úttekt á stjórnunarháttum menntaskólans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×