Innlent

Meðalhúsaleigubætur 13 þúsund

Rúmlega 5500 heimili fengu greiddar húsaleigubætur á árinu 2004 samkvæmt ársskýrslu Félagsþjónustunnar í Reykjavík. Húsaleigubætur voru að meðaltali rúmlega 13 þúsund krónur á mánuði. 3412 heimili fengu sérstaka heimaþjónustu í fyrra og rúmlega þrjú þúsund nutu fjárhagsaðstoðar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×