Innlent

Heldur upp á 105 ára afmæli sitt

Elsti karlmaður Íslands heldur upp afmæli sitt í dag. Hann er 105 ára. Það er Guðmundur Daðason, sem hefur á stundum verið nefndur elsti Framsóknarmaður í heimi. Guðmundur var áður bóndi á Ósi á Skógarströnd en býr nú á dvalarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×