Ísland yfir 15-11 í hálfleik
Íslenska landsliðið í handbolta hefur fjögurra marka forystu gegn Norðmönnum í fyrsta leik liðanna af þremur, en spilað er í Vestmannaeyjum. Snorri Steinn Guðjónsson og Guðjón Valur Sigurðsson hafa skorað fimm mörk hvor fyrir íslenska liðið.
Mest lesið


Enskar í úrslit eftir dramatík
Fótbolti







Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka
Enski boltinn
