Fjallagarpar á leið til Grænlands 13. júlí 2005 00:01 Fjórir íslenskir fjallagarpar á fimmtugsaldri halda til Grænlands á morgun til að etja kappi við náttúruöflin og fjallagarpa af öðrum þjóðernum. Þeir telja engar líkur á sigri og voru í óða önn við að birgja sig upp af óhollustu. Fjórmenningarnir leggja af stað til Anmassalik á Grænlandi á morgun, þar sem ævintýrakeppnin Arctic Team Challenge fer fram. Þar munu þeir hlaupa, róa, hjóla og klifra í fjóra sólarhringa, leggja að baki 300 kílametra leið með samanlagðri hækkun upp á um 10 þúsund metra. Þeir segja álagið jafngilda því að hlaupa Laugaveginn, Landmannalaug Þórsmörk, einu sinni á dag, fjóra daga í röð. Matseðillinn í slíkri ferð virðist aðallega samanstanda af kolvetni, fitu og salti, en í nestispokann fara m.a. tvö kíló af súkkulaði, og annað eins af súkkulaði rúsínum og kartöfluflögum. Þeir telja sig vera að brenna tuttugu þúsund hitaeiningum á dag. Þeir ætla að brenna þessu í hamaganginum. Þeir segjast líka vera í fullu fæði og sukkmatinn sem þeir voru að versla ætla þeir að bera með sér þegar þeir eru að keppa. Íslenska liðið keppir við 8 önnur lið, frá Suður-Afríku, Bretlandi, Grænlandi og Danmörku. Til að eiga séns hafa þeir æft þrisvar á dag. Hafa hlaupið á morgnana og á kvöldin, lyft lóðum í hádeginum og auðvitað hoppað um á Esjunni. Svona mönnum nægir því einfaldlega ekki tveggja vikna ferð til Kanaríeyja eins og öðru fólki. Aðspurðir um sigulíkur hópsins segjast þeir telja litlar líkur á því að vinna keppnina þetta árið en líta frekar á hana sem góða æfingu fyrir næsta ár. Þeir vonast samt til þess að vera í þriðja til sjötta sæti. Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Sjá meira
Fjórir íslenskir fjallagarpar á fimmtugsaldri halda til Grænlands á morgun til að etja kappi við náttúruöflin og fjallagarpa af öðrum þjóðernum. Þeir telja engar líkur á sigri og voru í óða önn við að birgja sig upp af óhollustu. Fjórmenningarnir leggja af stað til Anmassalik á Grænlandi á morgun, þar sem ævintýrakeppnin Arctic Team Challenge fer fram. Þar munu þeir hlaupa, róa, hjóla og klifra í fjóra sólarhringa, leggja að baki 300 kílametra leið með samanlagðri hækkun upp á um 10 þúsund metra. Þeir segja álagið jafngilda því að hlaupa Laugaveginn, Landmannalaug Þórsmörk, einu sinni á dag, fjóra daga í röð. Matseðillinn í slíkri ferð virðist aðallega samanstanda af kolvetni, fitu og salti, en í nestispokann fara m.a. tvö kíló af súkkulaði, og annað eins af súkkulaði rúsínum og kartöfluflögum. Þeir telja sig vera að brenna tuttugu þúsund hitaeiningum á dag. Þeir ætla að brenna þessu í hamaganginum. Þeir segjast líka vera í fullu fæði og sukkmatinn sem þeir voru að versla ætla þeir að bera með sér þegar þeir eru að keppa. Íslenska liðið keppir við 8 önnur lið, frá Suður-Afríku, Bretlandi, Grænlandi og Danmörku. Til að eiga séns hafa þeir æft þrisvar á dag. Hafa hlaupið á morgnana og á kvöldin, lyft lóðum í hádeginum og auðvitað hoppað um á Esjunni. Svona mönnum nægir því einfaldlega ekki tveggja vikna ferð til Kanaríeyja eins og öðru fólki. Aðspurðir um sigulíkur hópsins segjast þeir telja litlar líkur á því að vinna keppnina þetta árið en líta frekar á hana sem góða æfingu fyrir næsta ár. Þeir vonast samt til þess að vera í þriðja til sjötta sæti.
Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Sjá meira