Innlent

Stríð uppræta ekki hatur

"Við fordæmum þetta auðvitað," segir Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, aðspurður um viðbrögð við hryðjuverkaárásunum. "Því miður þá virðist ekki vera auðvelt að bregðast við hryðjuverkum manna sem virða ekkert, hvorki líf né reglur. Það er hins vegar spurning hvort hryðjuverk verði nokkurn tíma upprætt með ofbeldi, hvort alþjóðasamfélagið þurfi ekki að leysa vandann með öðrum hætti. Stríð uppræta sjaldnast hatur," segir Guðjón.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×