Innlent

Skoðar mál öryrkja

Jón Kristjánsson heil­brigðisráðherra hefur óskað eftir upplýsingum frá Tryggingastofnun um það hversu margir bótaþegar misstu allar tekjur sínar þegar örorkubætur þeirra féllu niður síðustu mánuði ársins. Hann býst við að fá þær síðar í vikunni og skoðar málið þá betur. Jón segir að Tryggingastofnun vinni eftir reglugerð frá því í byrjun október og hún sé bara útfærsla á lögunum. Lögin kveði á um að bæturnar falli niður hjá þeim sem hafi haft ákveðnar tekjur á árinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×