Óljóst um ábyrgð í meðlagsmálum 12. júlí 2005 00:01 Forstjóri Innheimtustofnunar sveitarfélaga segir óljóst hver sé ábyrgur í meðlagsmálum þar sem barn hefur verið rangfeðrað. Hann segir meðal annars móður barnsins og ranga föðurinn bera einhvern hluta ábyrgðarinnar. Meðlagsmál hafa verið mikið rædd að undanförnu en Innheimtustofnun sveitarfélaga sér um að rukka meðlag sem svo fer til Tryggingastofnunar og stofnunin sér um að borga það út til forsjármanna barna. Innheimtustofnun rukkar eingöngu eftir úrskurðum og dómum sem hefur verið framvísað í Tryggingastofnun og ef þau skjöl hafa ekki verið í lagi og menn útilokast af faðerni seinna, t.d. vegna DNA-rannsókna, hefur meðlag að undanförnu verið endurgreitt fjögur ár aftur í tímann, án vaxta, og skiptir þá engu hversu lengi maður hefur greitt meðlag. Hilmar Björgvinsson, forstjóri Innheimtustofnunar sveitarfélaga, segir þessi fjögur ár miðast við almennan fyrningafrest í málum sem þessum en að verið sé að endurskoða lögin til að þetta þurfi ekki að vefjast fyrir mönnum. En eins og staðan er í dag sé mikið vafaatriði hver beri ábyrgðina. Aðspurður hvort rétti faðirinn sé þá beðinn um meðlag aftur í tímann segir Hilmar að það gleymist að búið sé að nota peningana til framfærslu barnsins. Hilmar segir Innheimtustofnun eingöngu vera millilið í þessu ferli og því sé hún ekki ábyrg, en hver ber þá ábyrgðina? Hilmar segir það fyrst og fremst vera móðurina og barnsföðurinn, þ.e. ef hann finnst. Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Sjá meira
Forstjóri Innheimtustofnunar sveitarfélaga segir óljóst hver sé ábyrgur í meðlagsmálum þar sem barn hefur verið rangfeðrað. Hann segir meðal annars móður barnsins og ranga föðurinn bera einhvern hluta ábyrgðarinnar. Meðlagsmál hafa verið mikið rædd að undanförnu en Innheimtustofnun sveitarfélaga sér um að rukka meðlag sem svo fer til Tryggingastofnunar og stofnunin sér um að borga það út til forsjármanna barna. Innheimtustofnun rukkar eingöngu eftir úrskurðum og dómum sem hefur verið framvísað í Tryggingastofnun og ef þau skjöl hafa ekki verið í lagi og menn útilokast af faðerni seinna, t.d. vegna DNA-rannsókna, hefur meðlag að undanförnu verið endurgreitt fjögur ár aftur í tímann, án vaxta, og skiptir þá engu hversu lengi maður hefur greitt meðlag. Hilmar Björgvinsson, forstjóri Innheimtustofnunar sveitarfélaga, segir þessi fjögur ár miðast við almennan fyrningafrest í málum sem þessum en að verið sé að endurskoða lögin til að þetta þurfi ekki að vefjast fyrir mönnum. En eins og staðan er í dag sé mikið vafaatriði hver beri ábyrgðina. Aðspurður hvort rétti faðirinn sé þá beðinn um meðlag aftur í tímann segir Hilmar að það gleymist að búið sé að nota peningana til framfærslu barnsins. Hilmar segir Innheimtustofnun eingöngu vera millilið í þessu ferli og því sé hún ekki ábyrg, en hver ber þá ábyrgðina? Hilmar segir það fyrst og fremst vera móðurina og barnsföðurinn, þ.e. ef hann finnst.
Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Sjá meira