Erlent

Þingkosningar í Portúgal

Fjórða ríkisstjórnin á þremur árum verður kjörin í dag í Portúgal. Þjóðin er ein sú fátækasta í Evrópusambandinu, en þar búa tíu milljónir manna. Skoðanakannanir benda til þess að sósíalistar, sem nú eru í stjórnarandstöðu, sigri í kosningunum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×