Innlent

Leituðu til sveitarfélaga

Lítið safnaðist í fjáröflunarátaki Fischernefndarinnar fyrir Japansferð þeirra í mars, segir Einar H. Guðmundsson sem sá um fjáröflunina fyrir nefndina. Töluverðar skuldir eru útistandandi eftir Japansferð nefndarinnar en ekki fékkst uppgefið hversu miklar þær eru. Erindi voru send til nokkurra sveitarfélaga og þar á meðal Reykjavíkurborgar en alls staðar var dræmt tekið í beiðnina. Einar segir að þeir sem styrktu nefndina hafi aðallega verið skákáhugamenn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×