Lífið

Chris Tucker ber vitni

Leikarinn Chris Tucker og leikstjórinn Brett Ratner munu að öllum líkindum bera vitni í réttarhöldunum yfir popparanum Michael Jackson sem hófust í gær. Munu þeir styðja við bakið á þeim fullyrðingum Jacksons um að drengurinn sem hefur sakað hann um níðingshátt og fjölskylda hans séu eingöngu að reyna að hafa af honum peninga. Ratner og Tucker buðu fjölskyldunni að fylgjast með tökum á mynd þeirra Rush Hour snemma á árinu 2001, áður en Jackson hitti drenginn í fyrsta sinn.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.