Sport

Fyrrum Chelseaeigandi kaupir Leeds

Ken Bates, fyrrum eigandi Chelsea, hefur keypt Leeds United, sem hefur verið í miklum fjárhagsvandræðum síðustu ár og hefur fallið úr úrvalsdeildinni og þurft að selja alla sína bestu leikmenn. Þetta þykja góð tíðindi á Elland Road þar sem menn eru orðnir leiðir á kreppuástandinu og þykir víst að Bates muni blása nýju lífi í hið fornfræga félag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×