Quake kemur í næstu kynslóð síma 28. júní 2005 00:01 Seinna á þessu ári mun hinn þrælgóði Quake sem gefin var út 1996 mæta í farsíma. Útgáfan sem birtist í farsímum er fyrir næstu kynslóð síma sem ráða við þrívíddarumhverfi. Spilarar munu upplifa allan hasarinn sem 1996 útgáfan býr yfir og hefur núþegar valdið miklum usla í leikjaheiminum. Quake fyrir farsíma vann til að mynda "Gamespot E3 Editor´s Choice Awards" í Los Angeles fyrir stuttu. Todd Hollenshead hjá ID Software sem framleiðir Quake leikina segir að símaútgáfan af leiknum muni verða brautryðjandi fyrir símaleiki og að starfsmenn Id hlakki mikið til fyrir fyrstu "Deathmatch" loturnar á skrifstofunni. Fyrstu símarnir sem ráða við leikinn koma út í sumar. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Seinna á þessu ári mun hinn þrælgóði Quake sem gefin var út 1996 mæta í farsíma. Útgáfan sem birtist í farsímum er fyrir næstu kynslóð síma sem ráða við þrívíddarumhverfi. Spilarar munu upplifa allan hasarinn sem 1996 útgáfan býr yfir og hefur núþegar valdið miklum usla í leikjaheiminum. Quake fyrir farsíma vann til að mynda "Gamespot E3 Editor´s Choice Awards" í Los Angeles fyrir stuttu. Todd Hollenshead hjá ID Software sem framleiðir Quake leikina segir að símaútgáfan af leiknum muni verða brautryðjandi fyrir símaleiki og að starfsmenn Id hlakki mikið til fyrir fyrstu "Deathmatch" loturnar á skrifstofunni. Fyrstu símarnir sem ráða við leikinn koma út í sumar.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira