Filmuvélar hættar að seljast 1. desember 2005 08:00 Gamli og nýi tíminn. Stafræn myndavél af stærri gerðinni og filmubútar. Á tiltölulega skömmum tíma hafa stafrænar myndavélar náð yfirburðum á ljósmyndamarkaðnum á kostnað véla sem í þarf að þræða filmu. Sala á filmuvélum hefur svo að segja stöðvast. "Það er eiginlega engin sala í filmuvélum. Það eru kannski einstaka ferðamenn sem kaupa þær á sumrin," segir Ólafur Steinarssonar, framkvæmdastjóri Hans Petersen. Samkvæmt athugun sem fyrirtækið lét gera nýverið er til stafræn myndavél á næstum átta af hverjum tíu heimilum. "Stafræn myndavélaeign er orðin 77 prósent samkvæmt könnun Gallup fyrir okkur," segir Ólafur. Fyrir vikið hefur sala á filmum snarminnkað og segir Ólafur að samdrátturinn hafi verið um 30 prósent síðustu þrjú ár. "Í könnuninni kom líka fram að hvert heimili fer með að meðaltali 1,6 filmu í framköllun á hálfu ári í stað 4,7 filmna fyrir nokkrum árum." Á móti hefur hins vegar orðið aukning ¿ sem líkja má við sprengingu - á framköllun á stafrænum myndum. Hún nemur um 50 prósentum á milli ára. "Þetta er fyrsta árið sem við sjáum verulegan viðsnúning í að fólk framkalli stafrænu myndirnar sínar," segir Ólafur sem heitir filmuvélaeigendum því að bjóða áfram upp á filmur og framköllun í framtíðinni þrátt fyrir staðreyndir mála. Innlent Menning Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Á tiltölulega skömmum tíma hafa stafrænar myndavélar náð yfirburðum á ljósmyndamarkaðnum á kostnað véla sem í þarf að þræða filmu. Sala á filmuvélum hefur svo að segja stöðvast. "Það er eiginlega engin sala í filmuvélum. Það eru kannski einstaka ferðamenn sem kaupa þær á sumrin," segir Ólafur Steinarssonar, framkvæmdastjóri Hans Petersen. Samkvæmt athugun sem fyrirtækið lét gera nýverið er til stafræn myndavél á næstum átta af hverjum tíu heimilum. "Stafræn myndavélaeign er orðin 77 prósent samkvæmt könnun Gallup fyrir okkur," segir Ólafur. Fyrir vikið hefur sala á filmum snarminnkað og segir Ólafur að samdrátturinn hafi verið um 30 prósent síðustu þrjú ár. "Í könnuninni kom líka fram að hvert heimili fer með að meðaltali 1,6 filmu í framköllun á hálfu ári í stað 4,7 filmna fyrir nokkrum árum." Á móti hefur hins vegar orðið aukning ¿ sem líkja má við sprengingu - á framköllun á stafrænum myndum. Hún nemur um 50 prósentum á milli ára. "Þetta er fyrsta árið sem við sjáum verulegan viðsnúning í að fólk framkalli stafrænu myndirnar sínar," segir Ólafur sem heitir filmuvélaeigendum því að bjóða áfram upp á filmur og framköllun í framtíðinni þrátt fyrir staðreyndir mála.
Innlent Menning Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira