Innlent

Tæplega 800 milljóna tap Haga

Tap Haga, dótturfélags Baugs Group, nam sjö hundrað og átta milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins, sem er langt undir væntingum stjórnenda. Ástæðuna segja þeir vera harða samkeppni en Hagar reka meðal annars Bónus, Debenhams, Skeljung, Hagkaup, Topshop, Orkuna, 10-11, og Útilíf. Hjá félaginu starfa um tvö þúsund og átta hundruð manns.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×