Innlent

Málið tekið til athugunar

Árni Magnússon félagsmálaráðherra telur rétt að sest verði sérstaklega yfir málefni transgender-fólks í ljósi umfjöllunar Fréttablaðsins í gær.

"Eflaust koma þessi mál til kasta fleiri en eins ráðuneytis. Athygli hefur verið vakin á málinu og mér finnst ástæða til þess að við heilbrigðisráðherra tökum það til okkar og förum yfir það," segir Árni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×