Mannræningjarnir neita sakargiftum 3. nóvember 2005 06:30 Mannræningjar í Héraðsdómi. Tveir piltanna fimm sem sakaðir eru um að hafa rænt starfsmanni Bónuss á Seltjarnarnesi og pínt til að taka út peninga í hraðbanka bíða fyrir utan dómsal í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Fimm piltar sem sakaðir eru um mannrán í haust sögðu allir ákæru á hendur þeim ranga. Forsprakkinn játaði þó sök að hluta. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Fimmmenningarnir eru allir ungir að árum, líkt og fórnarlamb þeirra sem er bara sautján ára. Forsprakkinn, sem situr í síbrotagæslu á Litla-Hrauni, er einungis sextán ára, sem og tveir félagar hans. Einn verður átján ára síðar í mánuðinum og sá fimmti og elsti er 26 ára. Samkvæmt ákærunni á hendur piltunum óku þeir að vinnustað fórnarlambs síns, verslun Bónuss við Austurströnd á Seltjarnarnesi, föstudaginn 2. september. Þar fóru þrír inn og þvingaði forsprakkinn, en honum hafði sama dag verið sleppt úr gæsluvarðhaldi vegna annarra brota, piltinn út með því að beina að honum rásbyssu. Þegar út var komið var piltinum komið fyrir í skotti bílsins og ekið út að Reykjavíkurflugvelli við Skerjafjörð. Þar eru fimmmenningarnir sagðir hafa veist að piltinum, slegið hann og kastað í jörðina og forsprakkinn heimtað peninga og skotið af rásbyssunni í jörðina skammt frá fórnarlambinu. Piltinum var svo troðið í skottið aftur og ekið í Landsbankann við Hagatorg þar hann var neyddur til að taka út 33.400 krónur. "Ég neyddi hann ekki neitt, hann bara skuldaði mér pening," sagði forsprakki hópsins þegar sakarefnin voru lesin upp fyrir hann í dómi í gær. Þá gerði hann athugasemdir við aðra atburðarás, sagðist hvorki hafa beint að drengnum byssu inni í Bónusversluninni né hótað honum. Hann játti því hins vegar að hafa hleypt af byssunni í Skerjafirði. Næstelsti pilturinn neitaði því að hafa lagt hendur á drenginn úr Bónus en gerði ekki aðrar athugasemdir við ákæruatriði. Hinir þrír neita allir sakargiftum. Í næstu viku verður sameinuð málinu sem rekið er á hendur piltunum önnur ákæra á hendur forsprakkanum og þeim næstelsta fyrir önnur brot, en aðalmeðferð málsins fer fram fyrir dómi undir lok mánaðarins. Innlent Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Fimm piltar sem sakaðir eru um mannrán í haust sögðu allir ákæru á hendur þeim ranga. Forsprakkinn játaði þó sök að hluta. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Fimmmenningarnir eru allir ungir að árum, líkt og fórnarlamb þeirra sem er bara sautján ára. Forsprakkinn, sem situr í síbrotagæslu á Litla-Hrauni, er einungis sextán ára, sem og tveir félagar hans. Einn verður átján ára síðar í mánuðinum og sá fimmti og elsti er 26 ára. Samkvæmt ákærunni á hendur piltunum óku þeir að vinnustað fórnarlambs síns, verslun Bónuss við Austurströnd á Seltjarnarnesi, föstudaginn 2. september. Þar fóru þrír inn og þvingaði forsprakkinn, en honum hafði sama dag verið sleppt úr gæsluvarðhaldi vegna annarra brota, piltinn út með því að beina að honum rásbyssu. Þegar út var komið var piltinum komið fyrir í skotti bílsins og ekið út að Reykjavíkurflugvelli við Skerjafjörð. Þar eru fimmmenningarnir sagðir hafa veist að piltinum, slegið hann og kastað í jörðina og forsprakkinn heimtað peninga og skotið af rásbyssunni í jörðina skammt frá fórnarlambinu. Piltinum var svo troðið í skottið aftur og ekið í Landsbankann við Hagatorg þar hann var neyddur til að taka út 33.400 krónur. "Ég neyddi hann ekki neitt, hann bara skuldaði mér pening," sagði forsprakki hópsins þegar sakarefnin voru lesin upp fyrir hann í dómi í gær. Þá gerði hann athugasemdir við aðra atburðarás, sagðist hvorki hafa beint að drengnum byssu inni í Bónusversluninni né hótað honum. Hann játti því hins vegar að hafa hleypt af byssunni í Skerjafirði. Næstelsti pilturinn neitaði því að hafa lagt hendur á drenginn úr Bónus en gerði ekki aðrar athugasemdir við ákæruatriði. Hinir þrír neita allir sakargiftum. Í næstu viku verður sameinuð málinu sem rekið er á hendur piltunum önnur ákæra á hendur forsprakkanum og þeim næstelsta fyrir önnur brot, en aðalmeðferð málsins fer fram fyrir dómi undir lok mánaðarins.
Innlent Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira