Húsið öskraði á mig 1. júlí 2004 00:01 "Það má segja að þetta hús hafi öskrað á mann. Ég kom einu sinni í það þegar Top Shop var með verslun hérna og hugsaði þá strax að hér væri sniðugt að hafa bókabúð, veitingahús og eiginlega allt nema franskar kartöflur," segir Arndís Björg Sigurgeirsdóttir. Arndís stendur að Iðu sem er risavaxið menningarhús í miðborginni sem var formlega opnað í gær. "Ég var framkvæmdastjóri hjá Mál og Menningu á þessum tíma og hugsaði til þess þegar húsnæðið var yfirgefið að það væri synd að vera ekki með bókabúðina þar. Á þessum tíma kom frækorn sem þróaðist og þegar ég hætti hjá Mál og Menningu fékk það útrás og í janúar má segja að við Baugur hafi náð saman." Starfsemin í húsinu verður margbreytileg. "Þar verður bóka- og gjafavöruverslun, gallerí, Handprjónasambandið, veitingastaður og kaffihús og jafnvel eitthvað fleira. Það er því bæði list og lyst á staðnum. Þetta er húsnæði sem bíður upp á lítið konsept svona nokkurs konar "mini mall"," segir Arndís. Reynt verður að halda flæði í húsnæðinu og forðast að skipta því upp í lítil hólf og ganga að sögn Arndísar. "Fólk getur setið á kaffihúsinu og séð allt. Það eru listasýningar út um allt hús og við ætlum að nýta þessa stóru glugga vel en þeir gera húsið svo bjart og skemmtilegt." Arndís segist hafa fengið ótrúlega mikil viðbrögð við framtakinu og segir hún þau öll hafa verið jákvæð. "Miðbærinn er aftur á uppleið eftir sögulega lægð og fólk er mjög ánægt með að við séum að færa líf í þetta stóra hús. Nú er bara vonandi að miðbærinn fari að taka enn betur við sér og fólk fari að gera sér ferð í bæinn." Menning Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
"Það má segja að þetta hús hafi öskrað á mann. Ég kom einu sinni í það þegar Top Shop var með verslun hérna og hugsaði þá strax að hér væri sniðugt að hafa bókabúð, veitingahús og eiginlega allt nema franskar kartöflur," segir Arndís Björg Sigurgeirsdóttir. Arndís stendur að Iðu sem er risavaxið menningarhús í miðborginni sem var formlega opnað í gær. "Ég var framkvæmdastjóri hjá Mál og Menningu á þessum tíma og hugsaði til þess þegar húsnæðið var yfirgefið að það væri synd að vera ekki með bókabúðina þar. Á þessum tíma kom frækorn sem þróaðist og þegar ég hætti hjá Mál og Menningu fékk það útrás og í janúar má segja að við Baugur hafi náð saman." Starfsemin í húsinu verður margbreytileg. "Þar verður bóka- og gjafavöruverslun, gallerí, Handprjónasambandið, veitingastaður og kaffihús og jafnvel eitthvað fleira. Það er því bæði list og lyst á staðnum. Þetta er húsnæði sem bíður upp á lítið konsept svona nokkurs konar "mini mall"," segir Arndís. Reynt verður að halda flæði í húsnæðinu og forðast að skipta því upp í lítil hólf og ganga að sögn Arndísar. "Fólk getur setið á kaffihúsinu og séð allt. Það eru listasýningar út um allt hús og við ætlum að nýta þessa stóru glugga vel en þeir gera húsið svo bjart og skemmtilegt." Arndís segist hafa fengið ótrúlega mikil viðbrögð við framtakinu og segir hún þau öll hafa verið jákvæð. "Miðbærinn er aftur á uppleið eftir sögulega lægð og fólk er mjög ánægt með að við séum að færa líf í þetta stóra hús. Nú er bara vonandi að miðbærinn fari að taka enn betur við sér og fólk fari að gera sér ferð í bæinn."
Menning Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun