Britney ætlar sér að giftast Kevin 2. júlí 2004 00:01 "Öll önnur ástarævintýri voru æfingar fyrir samband mitt við Kevin," segir söngkonan Britney Spears sem mun ganga í það heilaga ásamt dansaranum Kevin Feder í nóvember. Britney segir að ástin milli þeirra Kevins sé alvöru og alls ekkert grín eins og þegar hún giftist æskuvini sínum Jason Alexander í Las Vegas. "Loksins, eftir að hafa kysst marga froska, hef ég fundið prinsinn minn." Söngkonan kynntist dansaranum á uppáhalds skemmtistaðnum hennar í Hollywood. "Strax og ég sá hann vissi ég að hann væri sá eini rétti. Hann virkaði eins og segull á mig og ég gat ekki látið hann í friði." Parið fór fljótelga að vera saman og Britney var svo ástfangin að hún spáði í að fresta tónleikaferðalagi sínu um Evrópu. Mamma hennar tók það hins vegar ekki í mál svo Britney varð að sannfæra Kevin um að koma með. "Í flugvélinni vorum við að spjalla um ástina og hjónabandið og áður en ég vissi af hafði ég beðið hans," sagði Britney í nýlegu viðtali. Kevin segist hafa orðið svo hissa á uppátækinu að hann hafi neitað en sá fljótlega að sér og bað hennar. "Já, já," heyrðist í Britney um leið og hún kastaði sér í fang hans. "Mér er alveg sama hvað fólki finnst, ég elska þennan mann og ætla að giftast honum." Britney blæs á þær sögur sem segja að parið hafi ákveðið að giftast þar sem söngkonan sé ófrísk. "Ég elska börn og ætla mér að eignast allavega fjögur stykki en við ætlum að byrja á því að fá okkur hund." Kevin er eini ljósi bletturinn í lífi Britneyjar í langan tíma þar sem hvert áfallið á eftir öðru hefur dunið á söngkonunni. Fyrst var það giftingin í Vegas, lítil aðsókn á tónleika hennar og gagngrýni á klæðaburð hennar, hnémeiðsli og nú síðast gagngrýni á vaxtalag hennar. "Mér finnst eins og ég sé föst í martröð sem ég kemst ekki úr," sagði Britney við vini sína. Nú er hún aftur á móti hin ánægðasta. "Maður getur ekki alltaf verið fullkominn og grannur. Ég borða það sem ég vil og líkar hvernig ég lít út." Menning Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Fleiri fréttir Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Sjá meira
"Öll önnur ástarævintýri voru æfingar fyrir samband mitt við Kevin," segir söngkonan Britney Spears sem mun ganga í það heilaga ásamt dansaranum Kevin Feder í nóvember. Britney segir að ástin milli þeirra Kevins sé alvöru og alls ekkert grín eins og þegar hún giftist æskuvini sínum Jason Alexander í Las Vegas. "Loksins, eftir að hafa kysst marga froska, hef ég fundið prinsinn minn." Söngkonan kynntist dansaranum á uppáhalds skemmtistaðnum hennar í Hollywood. "Strax og ég sá hann vissi ég að hann væri sá eini rétti. Hann virkaði eins og segull á mig og ég gat ekki látið hann í friði." Parið fór fljótelga að vera saman og Britney var svo ástfangin að hún spáði í að fresta tónleikaferðalagi sínu um Evrópu. Mamma hennar tók það hins vegar ekki í mál svo Britney varð að sannfæra Kevin um að koma með. "Í flugvélinni vorum við að spjalla um ástina og hjónabandið og áður en ég vissi af hafði ég beðið hans," sagði Britney í nýlegu viðtali. Kevin segist hafa orðið svo hissa á uppátækinu að hann hafi neitað en sá fljótlega að sér og bað hennar. "Já, já," heyrðist í Britney um leið og hún kastaði sér í fang hans. "Mér er alveg sama hvað fólki finnst, ég elska þennan mann og ætla að giftast honum." Britney blæs á þær sögur sem segja að parið hafi ákveðið að giftast þar sem söngkonan sé ófrísk. "Ég elska börn og ætla mér að eignast allavega fjögur stykki en við ætlum að byrja á því að fá okkur hund." Kevin er eini ljósi bletturinn í lífi Britneyjar í langan tíma þar sem hvert áfallið á eftir öðru hefur dunið á söngkonunni. Fyrst var það giftingin í Vegas, lítil aðsókn á tónleika hennar og gagngrýni á klæðaburð hennar, hnémeiðsli og nú síðast gagngrýni á vaxtalag hennar. "Mér finnst eins og ég sé föst í martröð sem ég kemst ekki úr," sagði Britney við vini sína. Nú er hún aftur á móti hin ánægðasta. "Maður getur ekki alltaf verið fullkominn og grannur. Ég borða það sem ég vil og líkar hvernig ég lít út."
Menning Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Fleiri fréttir Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið