Britney ætlar sér að giftast Kevin 2. júlí 2004 00:01 "Öll önnur ástarævintýri voru æfingar fyrir samband mitt við Kevin," segir söngkonan Britney Spears sem mun ganga í það heilaga ásamt dansaranum Kevin Feder í nóvember. Britney segir að ástin milli þeirra Kevins sé alvöru og alls ekkert grín eins og þegar hún giftist æskuvini sínum Jason Alexander í Las Vegas. "Loksins, eftir að hafa kysst marga froska, hef ég fundið prinsinn minn." Söngkonan kynntist dansaranum á uppáhalds skemmtistaðnum hennar í Hollywood. "Strax og ég sá hann vissi ég að hann væri sá eini rétti. Hann virkaði eins og segull á mig og ég gat ekki látið hann í friði." Parið fór fljótelga að vera saman og Britney var svo ástfangin að hún spáði í að fresta tónleikaferðalagi sínu um Evrópu. Mamma hennar tók það hins vegar ekki í mál svo Britney varð að sannfæra Kevin um að koma með. "Í flugvélinni vorum við að spjalla um ástina og hjónabandið og áður en ég vissi af hafði ég beðið hans," sagði Britney í nýlegu viðtali. Kevin segist hafa orðið svo hissa á uppátækinu að hann hafi neitað en sá fljótlega að sér og bað hennar. "Já, já," heyrðist í Britney um leið og hún kastaði sér í fang hans. "Mér er alveg sama hvað fólki finnst, ég elska þennan mann og ætla að giftast honum." Britney blæs á þær sögur sem segja að parið hafi ákveðið að giftast þar sem söngkonan sé ófrísk. "Ég elska börn og ætla mér að eignast allavega fjögur stykki en við ætlum að byrja á því að fá okkur hund." Kevin er eini ljósi bletturinn í lífi Britneyjar í langan tíma þar sem hvert áfallið á eftir öðru hefur dunið á söngkonunni. Fyrst var það giftingin í Vegas, lítil aðsókn á tónleika hennar og gagngrýni á klæðaburð hennar, hnémeiðsli og nú síðast gagngrýni á vaxtalag hennar. "Mér finnst eins og ég sé föst í martröð sem ég kemst ekki úr," sagði Britney við vini sína. Nú er hún aftur á móti hin ánægðasta. "Maður getur ekki alltaf verið fullkominn og grannur. Ég borða það sem ég vil og líkar hvernig ég lít út." Menning Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Seldi íbúðina og setti allt í Bitcoin „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Sjá meira
"Öll önnur ástarævintýri voru æfingar fyrir samband mitt við Kevin," segir söngkonan Britney Spears sem mun ganga í það heilaga ásamt dansaranum Kevin Feder í nóvember. Britney segir að ástin milli þeirra Kevins sé alvöru og alls ekkert grín eins og þegar hún giftist æskuvini sínum Jason Alexander í Las Vegas. "Loksins, eftir að hafa kysst marga froska, hef ég fundið prinsinn minn." Söngkonan kynntist dansaranum á uppáhalds skemmtistaðnum hennar í Hollywood. "Strax og ég sá hann vissi ég að hann væri sá eini rétti. Hann virkaði eins og segull á mig og ég gat ekki látið hann í friði." Parið fór fljótelga að vera saman og Britney var svo ástfangin að hún spáði í að fresta tónleikaferðalagi sínu um Evrópu. Mamma hennar tók það hins vegar ekki í mál svo Britney varð að sannfæra Kevin um að koma með. "Í flugvélinni vorum við að spjalla um ástina og hjónabandið og áður en ég vissi af hafði ég beðið hans," sagði Britney í nýlegu viðtali. Kevin segist hafa orðið svo hissa á uppátækinu að hann hafi neitað en sá fljótlega að sér og bað hennar. "Já, já," heyrðist í Britney um leið og hún kastaði sér í fang hans. "Mér er alveg sama hvað fólki finnst, ég elska þennan mann og ætla að giftast honum." Britney blæs á þær sögur sem segja að parið hafi ákveðið að giftast þar sem söngkonan sé ófrísk. "Ég elska börn og ætla mér að eignast allavega fjögur stykki en við ætlum að byrja á því að fá okkur hund." Kevin er eini ljósi bletturinn í lífi Britneyjar í langan tíma þar sem hvert áfallið á eftir öðru hefur dunið á söngkonunni. Fyrst var það giftingin í Vegas, lítil aðsókn á tónleika hennar og gagngrýni á klæðaburð hennar, hnémeiðsli og nú síðast gagngrýni á vaxtalag hennar. "Mér finnst eins og ég sé föst í martröð sem ég kemst ekki úr," sagði Britney við vini sína. Nú er hún aftur á móti hin ánægðasta. "Maður getur ekki alltaf verið fullkominn og grannur. Ég borða það sem ég vil og líkar hvernig ég lít út."
Menning Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Seldi íbúðina og setti allt í Bitcoin „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Sjá meira