Innlent

Fá fiskiskip á miðunum

Aðeins fjörutíu fiskiskip voru komin á sjó í morgun en jólaleyfi sjómanna lauk yfirleitt á miðnætti. Dagróðrabátar á Suðvesturlandi eru enn í landi þar sem spáin er slæm á miðunum þannig að fisksalar á höfuðborgarsvæðinu verða að leita út um land eftir nýjum fiski í dag en margir sækjast í fisk eftir þungar kjötmáltíðir jólanna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×