Sport

Landsmót UMFÍ hefst í dag

Landsmót Ungmennafélags Íslands hefst í dag. Þetta er í 24. sinn sem mótið fer fram en að þessu sinni er það haldið á Sauðárkróki og nærliggjandi sveitum. Keppt verður í fjölmörgum greinum en um tvö þúsund keppendur eru skráðir til leiks. Mótinu lýkur á sunnudagskvöld.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×