Sport

Stjörnuleik NHL aflýst

Gary Bettman, framkvæmdastjóri NHL hefur aflýst stjörnuleik deildarinnar sem fara átti fram á næsta ári. Ákvörðunin staðfestir endanlega að ekkert verði leikið í deildinni í vetur og sitja því íshokkíunnendur eftir með sárt ennið. "Að aflýsa sjálfum stjörnuleiknum er algjör skömm," sagði Jeremy Roenick, leikmaður Philadelphia Flyers.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×