Bird vill fleiri hvítar stjörnur 15. júní 2004 00:01 Larry Bird, fyrrum leikmaður Boston Celtics og einn besti körfuboltamaður allra tíma, segir að NBA-deildin þurfi fleiri hvítar stjörnur ætli forráðamenn deildarinnar sér að ná því að halda áfram að höfða til körfuboltaáhugamanna. Hann lét þessi orð falla í viðtali við ESPN-sjónvarpsstöðina á dögunum þegar hann var spurður að því hvort NBA-deildinni skorti hvítar stórstjörnur: "Ég er ekki frá því," sagði Bird og hélt áfram, "þegar ég var að spila voru leikmenn eins og ég og Kevin McHale og fleiri sem voru meðal þeirra bestu í deildinni. Ég held að það sé gott ef það væru aðeins fleiri góðir hvítir leikmenn því eins og flestir vita er meirihluti aðdáenda deildarinnar hvítur og það yki án efa vinsældirnar. En ég tek það þó skýrt fram að körfubolti er leikur svarta mannsins og verður það að eilífu. Við sjáum það greinilega að mestu og bestu íþróttamenn eru svartir," sagði Larry Bird, sem nú er forseti körfuboltamála hjá Indiana Pacers. Hann lét þessi ummmæli falla í hringborðsumræðum þar sem tóku þátt þeir Magic Johnson, fyrrum stórstjarna hjá Los Angeles Lakers og aðalkeppinautur Birds á níunda áratugnum, og nýliðarnir LeBron James and Carmelo Anthony. Magic tók undir málflutning Larry Bird. "Við þurfum fleiri leikmenn eins og Larry Bird. Ég meina, það vilja allir. Larry Bird getur farið inn í hvaða hverfi sem er. Það þekkja hann allir, svartir, hvítir, fólk af rómönskum uppruna, og hann nýtur virðingar alls staðar þar sem hann kemur," sagði Magic. En á meðan Bird naut virðingar og aðdáunar körfuboltaáhugamanna fannst honum hann ekki alltaf njóta sömu virðingar hjá þjálfurum annarra liða þegar þeir sendu hvíta leikmenn til að gæta hans. "Mér var í sjálfu sér alveg sama hver reyndi að hafa hemil á mér - rauður, gulur, svartur. Ég bara vildi ekki hvítan gaur að passa mig því það var oftar en ekki vanvirðing við leik minn," sagði Larry Bird. Nýjustu tölur frá NBA-deildinni sýna að af 408 leikmönnum deildarinnar eru tæp 77 prósent þeirra svartir. Íþróttir Mest lesið Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Tólf ára sundstelpa slær í gegn Sport Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Fleiri fréttir Eygló og Raj urðu Reykjavíkurmeistarar Tryllt eftirspurn eftir miðum Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Tólf ára sundstelpa slær í gegn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Dagskráin í dag: Eldingin mætir Úlfunum í úrslitum vestursins Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ „Ekki á hverjum degi, ekki einusinni á hverju tímabili“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Muslera með mark og Mourinho súr Sjá meira
Larry Bird, fyrrum leikmaður Boston Celtics og einn besti körfuboltamaður allra tíma, segir að NBA-deildin þurfi fleiri hvítar stjörnur ætli forráðamenn deildarinnar sér að ná því að halda áfram að höfða til körfuboltaáhugamanna. Hann lét þessi orð falla í viðtali við ESPN-sjónvarpsstöðina á dögunum þegar hann var spurður að því hvort NBA-deildinni skorti hvítar stórstjörnur: "Ég er ekki frá því," sagði Bird og hélt áfram, "þegar ég var að spila voru leikmenn eins og ég og Kevin McHale og fleiri sem voru meðal þeirra bestu í deildinni. Ég held að það sé gott ef það væru aðeins fleiri góðir hvítir leikmenn því eins og flestir vita er meirihluti aðdáenda deildarinnar hvítur og það yki án efa vinsældirnar. En ég tek það þó skýrt fram að körfubolti er leikur svarta mannsins og verður það að eilífu. Við sjáum það greinilega að mestu og bestu íþróttamenn eru svartir," sagði Larry Bird, sem nú er forseti körfuboltamála hjá Indiana Pacers. Hann lét þessi ummmæli falla í hringborðsumræðum þar sem tóku þátt þeir Magic Johnson, fyrrum stórstjarna hjá Los Angeles Lakers og aðalkeppinautur Birds á níunda áratugnum, og nýliðarnir LeBron James and Carmelo Anthony. Magic tók undir málflutning Larry Bird. "Við þurfum fleiri leikmenn eins og Larry Bird. Ég meina, það vilja allir. Larry Bird getur farið inn í hvaða hverfi sem er. Það þekkja hann allir, svartir, hvítir, fólk af rómönskum uppruna, og hann nýtur virðingar alls staðar þar sem hann kemur," sagði Magic. En á meðan Bird naut virðingar og aðdáunar körfuboltaáhugamanna fannst honum hann ekki alltaf njóta sömu virðingar hjá þjálfurum annarra liða þegar þeir sendu hvíta leikmenn til að gæta hans. "Mér var í sjálfu sér alveg sama hver reyndi að hafa hemil á mér - rauður, gulur, svartur. Ég bara vildi ekki hvítan gaur að passa mig því það var oftar en ekki vanvirðing við leik minn," sagði Larry Bird. Nýjustu tölur frá NBA-deildinni sýna að af 408 leikmönnum deildarinnar eru tæp 77 prósent þeirra svartir.
Íþróttir Mest lesið Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Tólf ára sundstelpa slær í gegn Sport Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Fleiri fréttir Eygló og Raj urðu Reykjavíkurmeistarar Tryllt eftirspurn eftir miðum Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Tólf ára sundstelpa slær í gegn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Dagskráin í dag: Eldingin mætir Úlfunum í úrslitum vestursins Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ „Ekki á hverjum degi, ekki einusinni á hverju tímabili“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Muslera með mark og Mourinho súr Sjá meira
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn