Fimmtán þúsund lítrar af majónesi 28. júní 2004 00:01 "Þetta er risastór majónesdolla, sú stærsta sinnar tegundar," segir Jóhannes Jóhannesson á auglýsingastofunni Frank og Jói, en þar var verið að leggja lokahönd á stærstu majónesdós í heimi. "Þetta er auglýsing fyrir Gunnars-mayonnaise sem á að standa út við þjóðveginn rétt hjá Þjórsárbrúnni. Lögreglan bannaði okkur að flytja dósina að degi til svo við keyrðum hana upp eftir í fyrrinótt á stórum kranabíl." Majónesdósin er þrír metrar á hæð og um fjórir metrar á breidd en lítur að öðru leyti út eins og venjuleg 500 millilítra majónesdós. "Dósin er smíðuð úr áli en merkingarnar eru úr endurskini svo þær sjást í myrkri þegar bílaljósin lýsa í átt að henni. Við höfum einu sinni áður útbúið hlut af þessari stærðargráðu en það var málningardós sem stendur í Byko. Málningardósin nær þó ekki að vera jafnstór og majonesdósin." Aðspurður um hvort ekki eigi að koma dósinni í Heimsmetabók Guinness segir Jóhannes. "Við höfum reynt það en til þess að komast í bókina þyrfum við að fylla dósina af majónesi. Það eru 15 þúsund lítrar af majónesi (sem jafngildir jafn mörgum þúsundum lítra af fitu) sem við þyrftum þá að setja ofan í hana. Ansi margar milljónir af samlokum og kokteilsósum með frönskum kartöflum það og okkur fannst tilhugsunin ekkert mjög freistandi." Mest lesið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Fleiri fréttir Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Sjá meira
"Þetta er risastór majónesdolla, sú stærsta sinnar tegundar," segir Jóhannes Jóhannesson á auglýsingastofunni Frank og Jói, en þar var verið að leggja lokahönd á stærstu majónesdós í heimi. "Þetta er auglýsing fyrir Gunnars-mayonnaise sem á að standa út við þjóðveginn rétt hjá Þjórsárbrúnni. Lögreglan bannaði okkur að flytja dósina að degi til svo við keyrðum hana upp eftir í fyrrinótt á stórum kranabíl." Majónesdósin er þrír metrar á hæð og um fjórir metrar á breidd en lítur að öðru leyti út eins og venjuleg 500 millilítra majónesdós. "Dósin er smíðuð úr áli en merkingarnar eru úr endurskini svo þær sjást í myrkri þegar bílaljósin lýsa í átt að henni. Við höfum einu sinni áður útbúið hlut af þessari stærðargráðu en það var málningardós sem stendur í Byko. Málningardósin nær þó ekki að vera jafnstór og majonesdósin." Aðspurður um hvort ekki eigi að koma dósinni í Heimsmetabók Guinness segir Jóhannes. "Við höfum reynt það en til þess að komast í bókina þyrfum við að fylla dósina af majónesi. Það eru 15 þúsund lítrar af majónesi (sem jafngildir jafn mörgum þúsundum lítra af fitu) sem við þyrftum þá að setja ofan í hana. Ansi margar milljónir af samlokum og kokteilsósum með frönskum kartöflum það og okkur fannst tilhugsunin ekkert mjög freistandi."
Mest lesið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Fleiri fréttir Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Sjá meira