Sport

Davenport í 5. umferð á Wimbledon

Lindsey Davenport, sem er í 5. sæti heimslistans í tennis, komst í fimmtu umferð á Wimbledon mótinu í tennis nú fyrir stundu. Hún vann Veru Zvonarevu frá Rússlandi í tveimur settum. Maria Sharapova vann Amy Frazier og Karolina Sprem vann Magdalenu Maleeva. Í karlaflokki vann Frakkinn Sebastien Grosjean Robby Ginepri í þremur settum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×