Sport

Framlenging í Newcastle

Markalaust er eftir venjulegan leiktíma í leik Newcastle og Chelsea á heimavelli þeirra fyrrnefndu. Leikurinn hefur verið bráðfjörugur og opinn en þrátt fyrir það hefur hvorugu liðinu tekist að skora. Framlenging stendur einnig yfir í leik Fulham og Nottingham Forest en þar var staðan 1-1 eftir venjulegan leiktíma.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×