Eiður og Robben hetjur Chelsea 10. nóvember 2004 00:01 Varamennirnir Eiður Smári Guðjohnsen og Arjen Robben voru hetjur Chelsea í leik liðsins gegn Newcastle í enska deildarbikarnum í kvöld. Þeir skoruðu sitt markið hvor í framlengingu og tryggðu Chelsea þar með 2-0 sigur og sæti í næstu umferð. Fulham vann Nottingham Forest í hinum leik kvöldins sem fór í framlengingu, 4-2 á útivelli. Leikur Chelsea og Newcastle var skemmtilegur og opinn en hvorugu liðinu tókst að skora í venjulegum leiktíma. Segja má að sóknarleikur Chelsea hafi gjörbreyst með tilkomu Arjen Robben og Eiðs Smára, en þeir félagar eru óumdeilanlega heitustu leikmenn Chelsea um þessar mundir. Eiður skoraði sitt sjötta mark í sex leikjum og Robben sitt þriðja mark í jafnmörgum leikjum, en mörkin komu á 100. og 112. mínútu og skoraði Eiður það fyrra. Bæði mörkin voru glæsileg, skot Eiðs Smára var fyrir utan teig og fór í stöng og inn en Robben tók sig til og sólaði nánast allan vinstri væng Newcastle áður en hann lagði boltann framhjá hjálplausum Shay Given í markinu. Í hinum leik kvöldins sem dróst á langinn sökum framlenginu vann Fulham nauman sigur á 1. deildar liði Nottingham Forest. Forest leiddi með marki Marlons King og allt leit út fyrir sigur þeirra en Kanadamaðurinn Tomasz Radzinski jafnaði þremur mínútum fyrir leikslok. Við tók dramatísk framlenging þar sem Radzinski og Brian McBride komu Fulham í 3-1 en Andy Reid minnkaði muninn fyrir Forest. Nafni hans Cole gulltryggði svo sigur Fulham einni mínútu fyrir lok framlengingar. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sjá meira
Varamennirnir Eiður Smári Guðjohnsen og Arjen Robben voru hetjur Chelsea í leik liðsins gegn Newcastle í enska deildarbikarnum í kvöld. Þeir skoruðu sitt markið hvor í framlengingu og tryggðu Chelsea þar með 2-0 sigur og sæti í næstu umferð. Fulham vann Nottingham Forest í hinum leik kvöldins sem fór í framlengingu, 4-2 á útivelli. Leikur Chelsea og Newcastle var skemmtilegur og opinn en hvorugu liðinu tókst að skora í venjulegum leiktíma. Segja má að sóknarleikur Chelsea hafi gjörbreyst með tilkomu Arjen Robben og Eiðs Smára, en þeir félagar eru óumdeilanlega heitustu leikmenn Chelsea um þessar mundir. Eiður skoraði sitt sjötta mark í sex leikjum og Robben sitt þriðja mark í jafnmörgum leikjum, en mörkin komu á 100. og 112. mínútu og skoraði Eiður það fyrra. Bæði mörkin voru glæsileg, skot Eiðs Smára var fyrir utan teig og fór í stöng og inn en Robben tók sig til og sólaði nánast allan vinstri væng Newcastle áður en hann lagði boltann framhjá hjálplausum Shay Given í markinu. Í hinum leik kvöldins sem dróst á langinn sökum framlenginu vann Fulham nauman sigur á 1. deildar liði Nottingham Forest. Forest leiddi með marki Marlons King og allt leit út fyrir sigur þeirra en Kanadamaðurinn Tomasz Radzinski jafnaði þremur mínútum fyrir leikslok. Við tók dramatísk framlenging þar sem Radzinski og Brian McBride komu Fulham í 3-1 en Andy Reid minnkaði muninn fyrir Forest. Nafni hans Cole gulltryggði svo sigur Fulham einni mínútu fyrir lok framlengingar.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sjá meira