Sport

Eiður Smári búinn að skora

Eiður Smári Guðjohnsen er búinn að koma Chelsea yfir í framlengingu gegn Newcastle í 4.umferð enska deildarbikarsins. Eiður kom inn á í framlengingunni og var ekki lengi að láta til sín taka, skoraði markið með skoti fyrir utan teig í stöng og inn á 100. mínútu eða þegar fimm mínútur lifðu af fyrri háfleik framlengingar. 



Fleiri fréttir

Sjá meira


×