Pönnusteikt rjúpubringa 30. desember 2004 00:01 Rjúpnabringur (1-2 á mann) portvín timjan salt piparAðferð Látið bringurnar liggja í örlitlu portvíni og timjan í kæli í 1-2 klst. Saltið, piprið og pönnusteikið bringurnar örlétt á pönnu og hvílið á volgum stað. Sneiðið niður í þunnar sneiðar og raðið fallega á diskinn.Rauðrófu- og eplasalatRauðrófur epli sýrður rjómi sérrýedik graslaukur sítrónuafi salt piparAðferð Rauðrófur eru bakaðar í ofni og kældar. Takið þá hýðið utan af þeim og skerið í strimla. Eplin eru einnig skorin í strimla og blandað varlega saman við rauðrófurnar ásamt örlitlum sýrðum rjóma, skvettu af sérrýediki, söxuðum graslauk, smá sítrónusafa og salti og pipar. Einnig má bæta berjum út í salatið, til dæmis rifsberjum. Skreytt með balsamico-dressingu og kerfil. Jólamatur Rauðrófusalat Rjúpa Uppskriftir Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Rjúpnabringur (1-2 á mann) portvín timjan salt piparAðferð Látið bringurnar liggja í örlitlu portvíni og timjan í kæli í 1-2 klst. Saltið, piprið og pönnusteikið bringurnar örlétt á pönnu og hvílið á volgum stað. Sneiðið niður í þunnar sneiðar og raðið fallega á diskinn.Rauðrófu- og eplasalatRauðrófur epli sýrður rjómi sérrýedik graslaukur sítrónuafi salt piparAðferð Rauðrófur eru bakaðar í ofni og kældar. Takið þá hýðið utan af þeim og skerið í strimla. Eplin eru einnig skorin í strimla og blandað varlega saman við rauðrófurnar ásamt örlitlum sýrðum rjóma, skvettu af sérrýediki, söxuðum graslauk, smá sítrónusafa og salti og pipar. Einnig má bæta berjum út í salatið, til dæmis rifsberjum. Skreytt með balsamico-dressingu og kerfil.
Jólamatur Rauðrófusalat Rjúpa Uppskriftir Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira