Innlent

Pokasjóður gefur 5 milljónir

Stjórnendur pokasjóðs, sem almennir neytendur mynda með kaupum á plastpokum undir vörur í verslunum, hefur ákveðið að gefa fimm milljónir til hjálparstarfssins við Indlandshaf, hjálparstofnun Kirkjunnar hefur þegar sent hálfa aðra milljón til uppbyggingu fiskiþorpa. Nokkrar milljónir hafa þegar safnast í símasöfnun Rauðakrossins og stjórnvöld ákváðu að láta fimm milljónir af hendi rakna og var Rauða Krossinum falið að ráðstafa því fé.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×