Innlent

5 milljónir til neyðaraðstoðar

Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að veita þegar í stað fimm milljónum króna til mannúðar og neyðaraðstoðar á þeim svæðum sem verst hafa orðið úti í náttúruhamförunum í Suðaustur-Asíu. Fjárveitingunni er veitt til Rauða kross Íslands sem mun sjá um að stuðningurinn komist til réttra aðila. Utanríkisráðuneytið sendi tilkynningu þessa efnis nú síðdegis.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×