Innlent

Fá afnotarétt af gögnum Loftmynda

RARIK og Loftmyndir hafa gert samkomulag um afnotarétt RARIK á landfræðilegum gögnum Loftmynda á öllu þjónustusvæði RARIK í þéttbýli og dreifbýli. Loftmyndir hafa sett 95% landsins í gagnagrunn en með þessu samkomulagi ætlar RARIK að auka rekstraröryggi og bæta þjónustu, að því er segir í tilkynningu frá RARIK og Loftmyndum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×