Innlent

Færri hjá Hjálpræðishernum

Heldur færri leituðu á náðir Hjálpræðishersins í gærkvöldi en oftast áður, að sögn Miriam Óskarsdóttur hjá Hjálpræðishernum. Hún segir að á milli 100 og 120 manns hafi komið í gær, sem sé færra en verið hefur, enda hafi fjöldinn farið yfir 200 þegar mest hafi látið. Hún segir að þetta hafi verið mjög þægilegur fjöldi. Þá hafi ekki margir gist á gistiheimilinu í nótt.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×