Innlent

Messufall vegna ófærðar

Vegna ófærðar og stórhríðar verður víða messufall á norður- og norðausturlandi. Í Hólaneskirkju falla niður messur sem áttu að vera klukkan fjögur og ellefu í kvöld. Á Svalbarðsströnd fellur einnig niður messa í dag, sem og á Raufarhöfn og Grenivík. Þá hefur bænastund í Vestmannaeyjum verið frestað til morguns vegna hvassviðris.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×