Sport

Eiður Smári og Margrét Lára best

Eiður Smári Guðjohnsem og Margrét Lára Viðarsdóttir voru nú í kvöld valin knattspyrnumaður og knattspyrnukona ársins í vali sem fram fór á Hótel Nordica. Hermann Hreiðarsson varð annar í kjörinu hjá körlunum og FH-ingurinn Heimir Guðjónsson þriðji. Hjá konunum var Laufey Ólafsdóttir í öðru sæti og Olga Færseth í því þriðja.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×