Sport

Klitscko varði titilinn

Úkraínumaðurinn Vitaly Klitscko varði heimsmeistaratitil sinn í þungavigt í nótt þegar hann gjörsigraði Englendinginn Danny Williams, sem sló Mike Tyson niður í sumar. Dómarinn stöðvaði bardagann, sem var í beinni útsendingu á Sýn, í áttundu lotu. Klitschko hafði þá nýlokið við að slá Williams í gólfið í fjórða skipti.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×