Sport

Mayweather í hringinn í janúar

Floyd Mayweather Jr., tvöfaldur heimsmeistari í fjaðurvigt í hnefaleikum, hyggst snúa aftur í hringinn 22. janúar næstkomandi. Mayweather mætir Henry Bruseles frá Púertó Ríkó. Hann hefur þreytt 31 viðureign í röð án þess að tapa. Bardagi Bruseles og Mayweather fer fram í Miami.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×