Innlent

SH eignast öll bréf í Coldwater

Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, SH, er að ganga frá kaupum á fjórðungs hlut bresks fjárfestingarféalgs í Coldwater Seafood og eignast þar með öll bréf í Coldwater. Þá var samþykkt á hluthafafundi SH í morgun að heimila stjórn félagsins að auka hlutafé um allt að einn milljarð, með sölu nýrra hluta, meðal annars til a fjármagna nýlegar fjárfestingar í Bretlandi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×