Sport

Jiminez hefur forystu

Spánverjinn Miguel Angel Jiminez hefur forystu þegar keppni er hálfnuð á opna Hong Kong mótinu í golfi en þetta mót er annað í Evrópsku mótaröðinni. Jiminez lék í morgun á sex undir pari og er samtals á ellefu höggum undir pari. Englendingurinn David Howell er annar, tveimur höggum á eftir, og Írinn Predraig Harrington er ásamt tveimur öðrum kylfingum á sjö undir pari.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×