Viðbrögð við Digital Íslandi framar vonum 22. nóvember 2004 00:01 Mesta tæknibylting í fjölmiðlun í áratugi er staðreynd og þegar hafa 20.000 íslensk heimili fengið nýjan, stafrænan myndlykil frá Digital Íslandi. Viðbrögð áskrifenda hafa verið framar vonum að sögn markaðsstjóra Íslenska útvarpsfélagsins og er starfsfólk ÍÚ í óða önn við að keyra út og afhenda áskrifendum nýja búnaðinn sem þeir fá að kostnaðarlausu. Í dag er Stöð 2 ásamt 42 öðrum sjónvarpsrásum á Digital Íslandi og er ráðgert á nýju ári að fjölga sjónvarpsrásum enn frekar. Nýr, stafrænn myndlykill tryggir hámarksmyndgæði og samhliða stafrænum útsendingum verða margs konar nýjungar í íslensku sjónvarpi kynntar. Ein þeirra nýjunga er Sýn 2 en þriðjudaginn 23. nóvember hefur hún útsendingar. Þá verða tveir leikir í Meistaradeild Evrópu sendir út samtímis, einn á Sýn og annar á Sýn 2. Áhorfendur geta því sjálfir ráðið hvaða leik þeir horfa á eða einfaldlega fylgst með báðum. Þetta er bylting í þjónustu við íþróttaáhugamenn en fyrir stafrænar útsendingar var þessi valmöguleiki ekki fyrir hendi. Nýverið var undirritaður samningur við RÚV þess efnis að Ríkissjónvarpið verði með útsendingar á Digital Íslandi. Óskað var eftir því sama við SkjáEinn en stjórn SkjásEins hafnaði því. Íslenska útvarpsfélagið harmar þessa ákvörðun sem dregur úr þjónustu við áhorfendur SkjásEins. Grunnbúnaður fyrir áhorfendur til að ná stafrænum útsendingum er nýr myndlykill og örbylgjuloftnet. Þeir sem ekki geta beðið eftir heimsókn frá Digital Íslandi geta sótt nýjan myndlykil að Krókhálsi 6, í verslanir Og Vodafone og Skífunnar og til þjónustufulltrúa. Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Digital Ísland. Menning Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Mesta tæknibylting í fjölmiðlun í áratugi er staðreynd og þegar hafa 20.000 íslensk heimili fengið nýjan, stafrænan myndlykil frá Digital Íslandi. Viðbrögð áskrifenda hafa verið framar vonum að sögn markaðsstjóra Íslenska útvarpsfélagsins og er starfsfólk ÍÚ í óða önn við að keyra út og afhenda áskrifendum nýja búnaðinn sem þeir fá að kostnaðarlausu. Í dag er Stöð 2 ásamt 42 öðrum sjónvarpsrásum á Digital Íslandi og er ráðgert á nýju ári að fjölga sjónvarpsrásum enn frekar. Nýr, stafrænn myndlykill tryggir hámarksmyndgæði og samhliða stafrænum útsendingum verða margs konar nýjungar í íslensku sjónvarpi kynntar. Ein þeirra nýjunga er Sýn 2 en þriðjudaginn 23. nóvember hefur hún útsendingar. Þá verða tveir leikir í Meistaradeild Evrópu sendir út samtímis, einn á Sýn og annar á Sýn 2. Áhorfendur geta því sjálfir ráðið hvaða leik þeir horfa á eða einfaldlega fylgst með báðum. Þetta er bylting í þjónustu við íþróttaáhugamenn en fyrir stafrænar útsendingar var þessi valmöguleiki ekki fyrir hendi. Nýverið var undirritaður samningur við RÚV þess efnis að Ríkissjónvarpið verði með útsendingar á Digital Íslandi. Óskað var eftir því sama við SkjáEinn en stjórn SkjásEins hafnaði því. Íslenska útvarpsfélagið harmar þessa ákvörðun sem dregur úr þjónustu við áhorfendur SkjásEins. Grunnbúnaður fyrir áhorfendur til að ná stafrænum útsendingum er nýr myndlykill og örbylgjuloftnet. Þeir sem ekki geta beðið eftir heimsókn frá Digital Íslandi geta sótt nýjan myndlykil að Krókhálsi 6, í verslanir Og Vodafone og Skífunnar og til þjónustufulltrúa. Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Digital Ísland.
Menning Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira