Sport

Móður kastara Tigers rænt

Ugueth Urbina, kastari í bandaríska hafnaboltaliðinu Detroit Tigers, er farinn heim til Venesúela að leita upp mannræningja sem rændu móður hans. Mannræningjarnir kröfðu íþróttastjörnuna um einn milljarð króna í lausnargjald en hafa nú lækkað kröfuna niður í hálfan milljarð. Urbina er ekki tilbúinn til þess og leitar nú sjálfur að mannræningjunum ásamt yfirvöldum í Venesúela sem telja sig vita hverjir mannræningjarnir eru.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×