Ruud með fjögur fyrir Man Utd 3. nóvember 2004 00:01 Liverpool vann mikilvægan útisigur, 0-1 gegn Deportivo La Coruna í A-riðli meistaradeildarinnar í knattspyrnu í kvöld en 8 leikir fóru fram þegar 4. umferð riðlakeppninnar lauk. Jorge Andrade hjá Deportivo skoraði sjálfsmark á 14. mínútu. Manchester Utd rúllaði yfir Spörtu Prag og skoraði Ruud van Nistelrooy 4 mörk fyrir heimamenn á Old Trafford. Þá lenti Real Madrid 2-0 undir gegn Dynamo Kyiv eftir aðeins 24 mínútna leik en Spánar-risinn náði að jafna í 2-2. Raul minnkaði muninn en Figo jafnaði úr vítaspyrnu á 44. mínútu. Í sama riðli vann Lyon dramatískan sigur á Fenerbahce 4-2 þar sem tvö síðustu mörkin komu á fjórðu og sjöttu mínútu í viðbótartíma eftir að staðan hafði verið 2-2 eftir 90 mínútur. Mikil dramatík var í fleiri leikjum kvöldsins. Roma jafnaði leikinn á heimavelli gegn Bayer Leverkusen í viðbótartíma þar sem lokatölur urðu 1-1. Alexander Del Piero skoraði sigurmark Juventus á 90. mínútu þegar liðið sigraði Bayern Munchen 0-1. Þá náði Olympiakos að opna A-riðl upp á gátt með því að vinna Mónakó 0-1 með sigurmarkinu á 84. mínútu. Úrslit kvöldsins: Riðill A Deportivo 0 - 1 Liverpool Olympiakos 1 - 0 Monaco Riðill B Roma 1 - 1 Leverkusen Dynamo Kyiv 2 - 2 Real Madrid Riðill C Bayern Munchen 0 - 1 Juventus Maccabi T-Aviv 2 - 1 Ajax Amsterd Riðill D Lyon 4 - 2 Fenerbahce Man Utd 4 - 1 Sparta Prague Íslenski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Sjá meira
Liverpool vann mikilvægan útisigur, 0-1 gegn Deportivo La Coruna í A-riðli meistaradeildarinnar í knattspyrnu í kvöld en 8 leikir fóru fram þegar 4. umferð riðlakeppninnar lauk. Jorge Andrade hjá Deportivo skoraði sjálfsmark á 14. mínútu. Manchester Utd rúllaði yfir Spörtu Prag og skoraði Ruud van Nistelrooy 4 mörk fyrir heimamenn á Old Trafford. Þá lenti Real Madrid 2-0 undir gegn Dynamo Kyiv eftir aðeins 24 mínútna leik en Spánar-risinn náði að jafna í 2-2. Raul minnkaði muninn en Figo jafnaði úr vítaspyrnu á 44. mínútu. Í sama riðli vann Lyon dramatískan sigur á Fenerbahce 4-2 þar sem tvö síðustu mörkin komu á fjórðu og sjöttu mínútu í viðbótartíma eftir að staðan hafði verið 2-2 eftir 90 mínútur. Mikil dramatík var í fleiri leikjum kvöldsins. Roma jafnaði leikinn á heimavelli gegn Bayer Leverkusen í viðbótartíma þar sem lokatölur urðu 1-1. Alexander Del Piero skoraði sigurmark Juventus á 90. mínútu þegar liðið sigraði Bayern Munchen 0-1. Þá náði Olympiakos að opna A-riðl upp á gátt með því að vinna Mónakó 0-1 með sigurmarkinu á 84. mínútu. Úrslit kvöldsins: Riðill A Deportivo 0 - 1 Liverpool Olympiakos 1 - 0 Monaco Riðill B Roma 1 - 1 Leverkusen Dynamo Kyiv 2 - 2 Real Madrid Riðill C Bayern Munchen 0 - 1 Juventus Maccabi T-Aviv 2 - 1 Ajax Amsterd Riðill D Lyon 4 - 2 Fenerbahce Man Utd 4 - 1 Sparta Prague
Íslenski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Sjá meira