Sport

Troussier vill Wales

Frakkinn Phillipe Troussier hefur sýnt því áhuga að þjálfa landslið Walesbúa. Ekki er komið að tómum reynslukofanum hjá Troussier því hann hefur þjálfað þrjú landslið fram að þessu og gæti því verið rétti aðilinn sem eftirmaður Marks Hughes. Gamla kempan Ian Rush var ofarlega á óskalista Walesmanna en þó að Rush segist hafa verið hrærður yfir áhuganum, þá eigi liðið Chester hug hans allan og þar muni hann vera um ókomna tíð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×