Sport

McDyess rekinn af velli

Framherjinn Antonio McDyess byrjaði ekki glæsilega með Detroit Pistons í fyrsta leik tímabilsins í fyrrinótt gegn Houston Rockets. McDyess, sem gekk til liðs við Pistons í sumar, var vísað út úr húsi í öðrum fjórðungi eftir að hafa sparkað boltanum upp í rjáfur. Hann á yfir höfði sér sekt og keppnisbann. Pistons vann leikinn, 87-79.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×