Sport

Landsliðshópur Dana valinn

Torben Winther, landsliðsþjálfari Dana í handbolta, er búinn að velja landsliðshópinn sem tekur þátt í World Cup sem hefst í Svíþjóð 15. nóvember. Átta af leikmönnunum sextán í hópnum spila með liðum á Spáni og í Þýskalandi. Viggó Sigurðsson á enn eftir að velja íslenska landsliðshópinn en fyrsti leikur Íslendinga í keppninni verður gegn Þjóðverjum 16. nóvember. Sá leikur, sem og allir leikir Íslendinga í keppninni, verða sýndir beint á Sýn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×