Sport

Keflavík vann Breiðablik

Keflavík sigraði Breiðablik 143-54 í fyrri leik liðanna í Hópbílakeppni kvenna í körfuknattleik í Smáranum í Kópavogi í gærkvöldi. Reshea Bristol skoraði 36 stig fyrir Keflavík. Í 1. deild karla vann Ármann/Þróttur Íþróttafélag Stúdenta 84-80. Einn leikur er á dagskrá suðurriðils í handbolta karla í kvöld: Selfoss mætir Val klukkan 20.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×