Sport

Keane neitar

Roy Keane, fyrirliði Manchester United, neitar því að hann hafi ráðist á 16 ára gamlan dreng á golfvelli í Manchester þann 4. september síðastliðinn. Drengurinn lagði fram kæru gegn Keane, þar sem hann hélt því fram að Írinn hefði ráðist á sig, eyðilaggt hálsfesti sína og hrópað að sér ókvæðisorðum. Þessu neitar Keane og hefur hann verið látinn laus gegn tryggingu. Réttarhöld í málinu hefjast þann 21. október næstkomandi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×