Sport

Advocaat sækir um hjá Blackburn

Það eru margir sem vilja starf framkvæmdastjóra Blackburn. Nú hefur Hollendingurinn Dick Advocaat skilað inn umsókn um stöðuna en hann hætti þjálfun hollenska landsliðsins eftir EM í Portúgal í sumar. Nálægt 30 eru búnir að sækja um starfið en sá sem helst er orðaður við starfið er Mark Hughes, þjálfari velska landsliðsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×