Innlent

Pétur Kristjánsson látinn

Pétur Kristjánsson, söngvari og tónlistarmaður, lést á Landspítalanum í dag eftir skamma sjúkdómslegu. Pétur var um áratugaskeið einn helsti rokktónlistarmaður þjóðarinnar og var í forsvari fyrir margar af vinsælustu hljómsveitum landsins. Hann var 52 ára gamall og lætur eftir sig eiginkonu og þrjú börn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×